Nú hefur verið staðfest að von er að fimm hvolpum hjá Hrímlandsræktun upp úr mánaðarmótum júní/júlí. Foreldrar eru Almkullens Hríma og Bylur. Til að fá nánari upplýsingar hafið samband við Dagfinn Smára hjá Hrímlandsræktun.
Kaldapróf Norðurhunda fór fram helgina 30. – 2. maí. Nokkrir bretonar voru meðal þáttakenda, þau Bylur, Rypleja´s Klaki, Almkullens Hríma og Blika. Eigendur og leiðendur voru Dagfinnur Smári og Stefán. Rypleja´s Klaki hlaut 2. einkunn í opnum flokki á laugardegi og var valinn besti hundur prófs. Bæði Bylur og Blika áttu góð hlaup en áttu […]
Vorpróf DESÍ fór fram dagana 17-18. apríl og tóku 3 breton unghundar þátt eða þau Ronja, Móa og Tindur. Öll stóðu þau sig mjög vel en fyrri daginn fékk Móa sína fyrstu einkunn á veiðiprófi þegar hún landaði 2.einkunn. Seinni daginn fékk Ronja 2.einkunn og var einnig valin besti unghundur prófsþann daginn. Tindur náði ekki […]