Bretonar í Kaldaprófinu

Um næstu helgi verður hið margrómaða Kaldapróf Fuglahundadeildar. Prófið er haldið fyrir norðan á svæðum í kring um Akureyri. Það er ánægjulegt að segja frá því að fjórir bretonar taka þátt í þessu prófi. Ber þá fyrst að nefna Byl sem er faðir Fóellu gots C. Svo Fóellu Kolku sem keppir í opnum flokki og […]

Bretonfréttir

Írsksetaprófinu lauk í dag með keppnisflokki. Það voru þaulreyndar hetjur sem öttu kappi ásamt fleiri góðum leiðendum og hundum. Sérstaklega ánægjulegt að Midvej´s Assa nældi sér í þriðja sæti á eftir Enska pointernum Karacanis Hörpu og Þýska bendinum Heiðnarbers Byl. Því miður voru engir fuglar í sleppum hjá Fóellu Kolku en hún átti frábæran dag […]

Bretonfréttir

Þeir gera það gott bretonarnir sem taka þátt í veiðiprófi Írsksetadeildar sem hóft í gær. Í dag hljóp Fóellu Kolka í opnum flokki og gerði sér lítið fyrir að náði 1. einkunn og var valinn besti hundur prófs. Alls hlutu þrír hundar einkunn í opnum flokki í dag. Á myndinni eru frá vinstri Friðrik með […]