Veiðipróf Norðurhunda 26-28.04.24

Vorpróf Norðurhunda fór fram nú um helgina og mættu margir bretonar til leiks. Þeir sem komu og tóku þátt voru þau Hrímlands HB Vestri, Fóellu Aska, Tindur De La Riviere Ouareau og Hraundranga Ísey, Ugla, Assa og Mói. Prófið var gert út frá Narfastöðum í Reykjadal og dómarar voru að þessu sinni tveir og komu […]

Ella-próf FHD 2024

Fyrsta veiðipróf ársins var haldið nú um helgina 16.-17. mars af Fuglahundadeild HRFÍ sunnan heiða.Alls tóku 6 bretonar þátt, Hrímlands HB Rökkvi í OF og Fagradals Bella Blöndal, Myrtallens Ma Björtog Hraundranga AT Ísey, Mói og Ugla í UF. Tvö blönduð partý voru haldin báða dagana og dómarar voru Einar Örn Rafnsson og Tore Chr […]

Norðurljósasýning HRFÍ 2024 – alþjóðleg sýning

Norðurljósasýning HRFÍ fór fram nú um helgina 2-3.mars og mættu 3 bretonar til leiks eða þau Netta, Elvis – Østfyns Pigeon og Hraundranga AT Ísey. Dómarinn var Diane Ritchie Stewart frá Írlandi. Netta var sýnd í opnum flokki og fékk Excellent og varð besti hundur tegundar með íslenskt og alþjóðlegt meistarastig. Elvis var sýndur unhundaflokki […]