Það röðuðust inn einkunnir á hundana sem tóku þátt í opnum flokki veiðiprófs Svæðafélags Norðurlands 12. og 13. október. Veðrið var með besta móti og stemningin í hópnum sömuleiðis 🙂 Dómari prófsins er Kjartan Lindbøl frá Noregi. Úrslit laugardagsins: Besti hundur prófs með 1. einkunn var Fóellu Kolka. Leiðandi: Dagfinnur Aðrir hundar sem hlutu 1. einkunn: […]
Helgina 12. – 13. október verður haldið veiðipróf Svæðafélags Norðurlands. Skráning í prófið er mjög góð en prófað verður í opnum flokki báða dagana. Prófið verður sett í Veiðiríkinu á Akureyri kl. 9:00. Dómari er Kjartan Lindbøl frá Noregi. Prófstjórar eru Páll Kristjánsson og Dagfinnur Smári Ómarsson. Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Ben Björnsson. Rásröð verður […]
Það er löngu tímabært að setja inn fréttir af bretonum á Íslandi. Tíminn líður hratt og landið að fyllast af flottum bretonhundum. Okkar mat er að allir veiðimenn ættu að eiga minnst einn 🙂 Vel gengur að rækta upp stofninn og fjölgunin sem varð í sumar á vegum Hrímlandsræktunar, heilir 7 hvolpar, undan Fóellu Kolku […]