Þau einstaklega ánægjulegu tíðindi bárust á dögunum að hinn franskættaði Puy Tindur de La Riviere Ouareau náði þeim frábæra árangri að verða stigahæsti unghundur Fuglahundadeildar árið 2020. Við óskum eigendum hans þeim Helga og Eydísi, sem er leiðandi hans, hjartanlega til hamingju. Það verður spennandi að fylgjast með þessum efnilega unga breton sem ætlað er það framtíðarhlutverk […]
Dagana 6-11. desember fóru Dagfinnur, Eydís og Helgi til Frakklands til að ná í nýjustu breton hundana okkar þau Bliku og Tind. Ferðin gekk vel og dvöldu þau saman í nokkra daga hjá ræktenda þeirra, Nathalie Trois hjá De la Riviére Ouareau-ræktun. Blika og Tindur dvelja núna í einangrunarstöðinni á Höfnum og er mikil tilhlökkun […]