Nú hefur verið staðfest að von er að fimm hvolpum hjá Hrímlandsræktun upp úr mánaðarmótum júní/júlí. Foreldrar eru Almkullens Hríma og Bylur. Til að fá nánari upplýsingar hafið samband við Dagfinn Smára hjá Hrímlandsræktun.
Kaldapróf Norðurhunda fór fram helgina 30. – 2. maí. Nokkrir bretonar voru meðal þáttakenda, þau Bylur, Rypleja´s Klaki, Almkullens Hríma og Blika. Eigendur og leiðendur voru Dagfinnur Smári og Stefán. Rypleja´s Klaki hlaut 2. einkunn í opnum flokki á laugardegi og var valinn besti hundur prófs. Bæði Bylur og Blika áttu góð hlaup en áttu […]
Bretonar stóðu sig með glæsibrag á Ellaprófinu sem fram fór um helgina. Fuglahundadeild hafði venju samkvæmt veg og vanda að skipulagningu prófsins. Veður var með besta móti og skráning var góð. Árangur bretona á 1. degi prófsins þann 6. mars Almkullens Hríma 1.einkunn í opnum flokki og var valin besti hundur prófs. Fóellu Snotra 2. […]