Veiðipróf FHD 2017

Nú líður senn að því að fyrstu veiðipróf vetrarins hefjist. Enn hafa ekki allar deildir sett inn dagskrá veiðiprófa. Veiðpróf sem haldin verða á vegum móðurdeildar bretonklúbbsins, Fuglahundadeildar, eru komin á heimsíðu deildarinnar: http://www.fuglahundadeild.is/Newsmynd.aspx?ArticleID=1992. Vorstehdeild er með veiðipróf 6. –  8. október sá www.vorsthe.is Þegar allar deildir hafa skilað inn dagskrá verður síðan “Veiðpróf” á bretonsíðunni uppfærð. […]

Myndasafn 2016

Sumir bretoneigendur eru mjög duglegir að taka myndir af lífi sínu með hundunum og setja á facebooksíðu bretonklúbbsins. Hér er brot úr lífi bretona á Íslandi á árinu 2016.  

Fréttaannáll haust 2016

Bretonar áttu gott haust í veiðiprófum, utanlandsferðum og námskeiðahaldi. Dagfinnur Smári setti saman pistil þegar líða fór að rjúpnavertíðinni 2016. Pistillinn var birtur á facebooksíðu Breton klúbbsins. Hann er birtur í heild sinni hér: Það hefur verið mikið í gangi hjá okkur Breton fólki síðustu vikur og ætla ég að stikla á nokkrum góðum stundum. […]