Veiðipróf Svæðafélags Norðurlands um helgina!

Helgina 12. – 13. október verður haldið veiðipróf Svæðafélags Norðurlands. Skráning í prófið er mjög góð en prófað verður í opnum flokki báða dagana. Prófið verður sett í Veiðiríkinu á Akureyri kl. 9:00.

Dómari er Kjartan Lindbøl frá Noregi.
Prófstjórar eru Páll Kristjánsson og Dagfinnur Smári Ómarsson.
Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Ben Björnsson.
Rásröð verður ákveðin í setningu báða dagana.

Styrktaraðilar prófsins eru Veiðiríkið, Norðlenska, Eukanuba, Icelandair Hotels, Kaldi og Hlað. Þátttökulistar eru hér fyrir neðan. Þetta verður án nokkurs vafa bæði skemmtilegt og spennandi. Ekki spillir fyrir að veðurspáin með besta móti. Tilvalið fyrir áhugasama að skella sér norður og njóta fallegra hunda í fallegu umhverfi.


Þátttökulisti laugardaginn 12 október, opinn flokkur:
Rypleja’s Klaki – Brittany spaniel
Fóellu Kolka – Brittany spaniel
Loki – Hungarian short-haired vizsla
Bylur – Brittany spaniel
Fjellamellas AC Nordan Garri – Brittany spaniel
Hafrafells Hera – English setter
Rypedalen’s Maximum – English setter
Fóellu Snotra – Brittany spaniel
Fóellu Aska – Brittany spaniel
Rjúpnasels Rán – English setter
Kaldbaks Orka English setter
Fóellu Kolur – Brittany spaniel
Þátttökulisti 13 október, opinn flokkur:
Rypleja’s Klaki – Brittany spaniel
Fóellu Kolka – Brittany spaniel
Loki – Hungarian short-haired vizsla
Bylur – Brittany spaniel
Fjellamellas AC Nordan Garri – Brittany spaniel
Hafrafells Hera – English setter
Rypedalen’s Maximum – English setter
Fóellu Snotra – Brittany spaniel
Fóellu Aska – Brittany spaniel
Rjúpnasels Rán – English setter
Kaldbaks Orka English setter
Fóellu Kolur – Brittany spaniel