Vettvangspróf 21. -22. febrúar! FELLT NIÐUR!


10922832_10205038561218253_4665736231719251525_n

FELLT NIÐUR…ÞVÍ MIÐUR! 🙁

Fyrsta veiðipróf (vettvangspróf) ársins verður haldið 21. – 22. febrúar. Það er Fuglahundadeild sem skipuleggur prófið. Prófstjóri er Jón Ásgeir. Prófdómarar eru íslenskir. Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki fyrri daginn. Seinni daginn er áætlað að halda keppnisflokk.

Allt um skráningar á veiðipróf fyrir fuglahunda er að finna á heimasíðu Fuglahundadeildar www.fuglahundadeild.is. Munið skráningarfrestinn 11. febrúar!