Væntanlegt got hjá Hrímlandsræktun

Nú hefur verið staðfest að von er að fimm hvolpum hjá Hrímlandsræktun upp úr mánaðarmótum júní/júlí. Foreldrar eru Almkullens Hríma og Bylur. Til að fá nánari upplýsingar hafið samband við Dagfinn Smára hjá Hrímlandsræktun.