Væntanlegt got – febrúar 2023

Staðfest hefur verið að nýjir Breton hvolpar munu koma í heiminn um miðjan febrúar ef allt gengur vel. Foreldrar eru C.I.B. ISCh ISJCh NORDICCh NML RW-18 Fóellu Aska og RW-21 Puy Tindur De la Riviere Ouareau. Til að fá nánari upplýsingar um gotið hafið samband við Helga Jóhannesson í síma 694-9753.

Tindur
Aska