Til hamingju Hrímlands ræktun
Fjölgun hefur orðið hjá Hrímlands ræktun þegar Pi Blika De La Riviere Ouareau gaut 4 hvolpum fyrir stuttu. Blika og Bylur eignuðust 3 rakka og 1 tík og óskum við Stefáni og Dagfinni innilega til hamingju með gotið. Stefán Karl gefur allar upplýsingar um ræktunina.