Til hamingju Hraundranga ræktun
16. febrúar 2023 fæddust fyrstu hvolparnir hjá Hraundranga ræktun. Fóellu Aska og Tindur eignuðust 6 hvolpa, 4 tíkur og 2 rakka og óskum við ræktendum Helga og Eydísi innilega til hamingju með gotið. Helgi veitir allar upplýsingar um ræktunina.