Stigahæstu hundar FHD 2022
Á dögunum voru stigahæstu hundar Fuglahundadeildar HRFÍ heiðraðir fyrir árið 2022. Það er virkilega gaman að segja frá því að á heiðaprófum var Rypleja´s Klaki stigahæstur með samtals 25 stig bæði úr Opnum- og Keppnis flokki. Glæsilegur árangur hjá Klaka og óskum við honum og Dagfinni innilega til hamingju.