Seinni sumarsýning HRFÍ 16.-17. ágúst 2025

Seinni sumarsýning HRFÍ fór fram helgina 16.-17. ágúst. Að þessu sinni var aðeins Hraundranga AT Assa skráð á seinni sýningardeginum, sem var alþjóðleg sýning, og dómari var Erin Brown frá Ástralíu. Assa var að mæta í sýna fyrstu sýningu og fögnum við alltaf þegar bretonar mæta í fyrsta skipti í dóm.


Assa var sýnd í vinnuhundaflokki af Sóleyju Jónsdóttur og hlaut dóminn Very Good. Góð byrjuð þar og óskum við Haraldi til hamingju með Össu.

Hraundranga AT Assa – VG

Nú er sýningarsumarið búið og við taka veiðpróf á heiði sem við hvetjum sem flesta bretona að mæta í.
Áfram Breton