Vorpróf DESÍ fór fram dagana 14.-16. apríl og fjölmenntu Bretonar í prófið bæði í unghunda- og opinn flokk. Ekki tókst að ná fram einkunn á unghundana en á laugardeginum lönduðu bæði Hrímlands KK2 Ronja og Rypleja´s Klaki 1.einkunn. Ronja fékk einnig þann heiður að vera besti hundur í opnum flokki um helgina og þar sem […]
Helgina 4-5. mars fór fram Norðurljósasýning HRFÍ og að þessu sinni tók einn Breton þátt. Netta var sýnd í ungliðaflokki í fyrsta sinn sem gekk svona glimrandi vel. Hún fékk ex-1, ck og 1. sæti (BOB) með íslenskt meistarastig, ungliðameistarastig og alþjóðlegt ungliðameistrastig. Dómari var Anthony Kelly frá Írlandi. Netta var sýnd af Sigrúnu Guðlaugardóttir […]
Fjölgun hefur orðið hjá Hrímlands ræktun þegar Pi Blika De La Riviere Ouareau gaut 4 hvolpum fyrir stuttu. Blika og Bylur eignuðust 3 rakka og 1 tík og óskum við Stefáni og Dagfinni innilega til hamingju með gotið. Stefán Karl gefur allar upplýsingar um ræktunina.