Bretonfréttir

Það er ánægjulegt að segja frá því að Fóellu Kolka er komin að goti. Þessi frábæri veiðihundur hefur heillað marga dómara með góðri frammistöðu bæði í unghundalfokki og opnum flokki. Faðir hvolpanna, Rypleja’s Klaki hefur ekki síður vakið athygli fyrir einstaka vinnu í veiðprófum.  Hann skilur við  unghundaflokkinn með nokkrar einkunnir og síðustu prófahelgi með […]

Bretonfréttir

Um síðustu helgi var haldið veiðpróf á vegum Vorstehdeildar. Prófið þótti takst mjög vel. Tveir erlendir dómarar komu til landsins til að dæma og auk þeirra dæmdu tveir íslenskir dómarar. Alls tóku fimm bretonar þátt að þessu sinni. Fjórir í unghundaflokki og einn í keppnisflokki. Í opnum flokki hlaut Bylur 3. einkunn. Á myndinni er […]

Almkullens Hríma

Almkullens Hríma kom úr einangrun 22.ágúst síðast liðinn. Hríma er fædd 22.12.2017 og er því 8 mánaða gömul. Hún hvít/orange. Almkullens ræktunin er í Svíþjóð og hefur gefið af sér marga mjög góða veiði- og sýningarmeistara. Einnig hafa hundar úr ræktunninni verið að skora hátt á sækiprófum í svíþjóð. Hríma er 3. og síðasti breton […]