Nýtt bretonblóð!

Norðan – Garri kom úr einangrun í gær. Hann fékk blíðar móttökur hjá Midvej’s Össu sem verður uppeldismóðir hans. Hjartanlega til hamingju með þennan fallega hund Siggi Benni! Spennandi að fylgjast með þeim Klaka og Garra næstu árin. Í sumar verður svo tekið á móti enn einum nýjum breton á Íslandi, henni  Almkullens Hrímu.  Við setjum inn fréttir af henni þegar hún kemur heim.