Klaki heldur áfram að landa frábærum árangri í Noregshreppi.

Rypleja´s Klaki heldur áfram að gera sérdeilis frábæra hluti í veiðiprofum í Noregi. Í dag landaði hann 1. sæti í keppnisflokki í Kautokenoprófinu. Leiðandi Klaka í prófinu var Jan-Erik Jensen. Við óskum eigendum og leiðanda hjartanlega til hamingju með frábæran árangur. Á morgun keppa þeir Klaki og Jan-Erik til úrslita.

Klaki á veiðum á Íslandi