Fréttaannáll – síðsumar 2016
Þann 23. og 24. júlí fjölmenntu bretoneigendur á sýningu hjá Hundarrrækarfélagi Íslands. Dómarar voru heilt yfir strangir sem verður að teljast jákvætt.
Við bretonana okkar voru þeir mjög strangir. Allir hundarnir fengu “Very good”. Sú einkunn dugar mjög vel til ræktunar en þess ber að geta að hundar sem áður hafa fengið excellent á sýningum og jafvel meistarstig náðu ekki að heilla dómarana. Heillandi hundar engu að síður
Unghundarnir Bylur og Héla eru í mótun. Eiga eftir að vöðvafyllast og styrkjast. Það verður spennandi að sjá hvernig dóma þau fá fyrir byggingu þegar þau eru orðin fullvaxta.