Það er ánægjulegt að færa góðar fréttir af bretonum á Íslandi. Í Kaldaprófinu sem fór fram helgina 6. – 8. maí stóð Vinterfjellet’s Bk Héla sig hreint frábærlega. Laugardaginn 7. maí hljóp hún í 1. einkunn og var valin besti hundur prófs. Á sunnudeginum hlaut hún 2. einkunn og var valin besti hundur prófs. Hjartanlega til […]
Senn líður að einum stærsta viðburði ársins hjá Fuglahundadeild, Kaldaprófinu. Kaldaprófið er haldið á norðurlandi ár hvert og er jafnan vel sótt. Bæði erlendir og innlendir dómarar dæma í prófinu sem er þriggja daga próf. Það sem gerir þetta próf einstaklega skemmtilegt er samvera manna og hunda, sameiginlegir málsverðir og síðast en ekki síst hefðbundin […]
Nú eru komnar dagsetningar fyrir öll veiðipróf á heiði og sækipróf sem haldin verða á vegum fuglahundadeilda Hrfí á þessu ári. Þetta eru Fuglahundadeild, Írsk setadeild og Vorstehhdeild. Ef smellt er á myndina hér til vinstri af henni Fóellu Kolku, opnast tafla af síðu Fuglahundadeildar. Þar má sjá allar dagsetningar veiðiprófa og skráningarfrest. Skráningarfrestinn er gott […]