Það var sannarlega góð helgi fyrir bretona á Íslandi í gær, laugardaginn 6. apríl. Í fuglahundaprófi Vorstehdeildar hljóp Almkullens Hríma í fyrstu einkunn í unghundaflokki og var valin besti hundur prófs. Rypleja’s Klaki hljóp í fyrstu einkunn í opnum flokki og var valinn besti hundur prófs. Aðrir Bretonar sem tóku þátt voru Bylur og Fjellemellas […]
Á Akureyri 27. – 28. apríl! Skráningarfrestur er til miðnættist 16. apríl 🙂
Við munum að sjálfsögðu setja inn myndir reglulega af gotinu hjá Dagfinni Smára undan Kolku og Klaka. Við erum búin að gera síðu fyrir gotið sjá HÉR. Það er fátt skemmtilegra og meira gefandi en að skoða myndir af bretonhvolpum sérstaklega fyrir þá sem eru að íhuga að fá sér góðan fuglahund. Auk þess að […]