Búið að para!
Búið er að para Fóellu Kolku og Rypleja´s Klaka. Báðir hundar uppfylla skilyrði ræktunar og þau ræktunarmarkmið sem Bretonklúbbur hefur að leiðarljósi. Það verður spennandi að sjá árangurinn undan þessum fallegu og góðu veiðihundum. Áhugasamir geta haft samband við Dagfinn Smára.