Bretonfréttir

Frábær dagur hjá bretonum í Kaldaprófi Fuglahundadeildar. Rypleja´s Klaki hljóp í 1. einkunn og var valinn besti hundur prófs í unghundaflokki. Fóellu Aska hlaut einnig 1. einkunn og Fóellu Skuggi 3. einkunn. Fóellu Kolka gerði sér svo lítið fyrir og nældi sér í 1. einkunn í opnum flokki og var valin besti hundur prófs. Vel gert! Aldeilis flott hjá bretonunum okkar 🙂