Bretonfréttir

Bretonarnir, Fóellu Snotra og Rypleja’s Klaki, sem tóku þátt í unghundaflokki í veiðiprófi Írsksetadeildar í dag stóðu sig með stakri prýði. Bæði náðu þau einkunn. Snotra fékk 2. einkunn og Klaki 3. einkunn. Vel gert hjá þessum ungu hundum. Snotra er rétt rúmlega eins árs en Klaki er á fyrsta ári.