Bretonfréttir! :-)
Í nótt, 20. október fæddust fimm hraustir bretonhvolpar á Akureyri. Þjrár tíkur og tveir rakkar. Foreldrarnir eru eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni Fóellu Kolka og Rypleja’s Klaki. Hvolparnir eru allir með skott, svartir/hvítir og þrílitir svartir/orange/hvítir. Við óskum Dagfinni og Arnheiði innilega til hamingju með þessi fallegu kríli.