Bretonfréttir

Það er ánægjulegt að segja frá því að Fóellu Kolka er komin að goti. Þessi frábæri veiðihundur hefur heillað marga dómara með góðri frammistöðu bæði í unghundalfokki og opnum flokki. Faðir hvolpanna, Rypleja’s Klaki hefur ekki síður vakið athygli fyrir einstaka vinnu í veiðprófum.  Hann skilur við  unghundaflokkinn með nokkrar einkunnir og síðustu prófahelgi með tvær 1. einkunnir.

Hér eru foreldrarnir saman og  litlu krílin í móðurkviði. Þeirra er beðið með mikilli eftirvæntingu.