Bendisprófs Vorstehdeildar 3-4 okt.

Nú um helgina fór fram Bendispróf Vorstehdeildar og að þessu sinni tók 1 breton þátt. Hrímlands KK Bella tók þátt í sínu fyrsta prófi og fékk 3. einkunn í unghundaflokki á laugardeginum. Flott hjá Bellu og Kristni og við óskum þeim og öðrum einkunnahöfum innilega til hamingju með árangurinn.