Senn líður að einum stærsta viðburði ársins hjá Fuglahundadeild, Kaldaprófinu. Kaldaprófið er haldið á norðurlandi ár hvert og er jafnan vel sótt. Bæði erlendir og innlendir dómarar dæma í prófinu sem er þriggja daga próf. Það sem gerir þetta próf einstaklega skemmtilegt er samvera manna og hunda, sameiginlegir málsverðir og síðast en ekki síst hefðbundin […]
Nú er Héla orðin eins árs. Hún er norsk að uppruna og kom til landsins sl. haust. Hún hefur þegar tekið þátt í tveimur veiðiprófum og gleður foreldra sína og uppeldismóður, Fóellu Kolku, með sprelli alla daga. Það verður sannarlega spennandi að fylgjast með þessari norsk ættuðu tík. Fréttir af góðum árangri Hélu í Írsk […]
Írsk seta prófið fór fram 22. apríl – 24. apríl sl. Tveir bretonar tóku þátt. Fóellu Kolka tók þátt í keppnisflokki 24. apríl og Vinterfjellets BK Héla tók þátt í unghundaflokki 22. og 23. apríl. Vinterfjellets Bk Héla hlaut 1. einkunn unghundaflokki og var valin besti hundur í unghundaflokki 22. apríl og þann 23. apríl […]