Nú er sýningarárið 2019 búið og í ár voru 8 bretonar sýndir með góðum árangri. Breton eignaðist einn Íslenskan meistara á árinu þegar Fóellu Aska nældi sér í síðasta meistarastigið í sumar til að landa titlinum. Gaman er að sjá hvað stofninn okkar er að stækka og hvetjum við breton eigendur til að sýna hundana […]
Það röðuðust inn einkunnir á hundana sem tóku þátt í opnum flokki veiðiprófs Svæðafélags Norðurlands 12. og 13. október. Veðrið var með besta móti og stemningin í hópnum sömuleiðis 🙂 Dómari prófsins er Kjartan Lindbøl frá Noregi. Úrslit laugardagsins: Besti hundur prófs með 1. einkunn var Fóellu Kolka. Leiðandi: Dagfinnur Aðrir hundar sem hlutu 1. einkunn: […]