Stigahæstu hundar FHD 2024

Búið er að heiðra stigahæstu hunda Fuglahundadeildar HRFÍ fyrir árið 2024. ISW24 Hraundranga AT Ísey Lóa varð stigahæsti unghundurinn að þessu sinni og óskum við henni og Guðjóni innilega til hamingju með árangurinn. Þess má geta að Ísey nældi sér í, með þessum árangri, 6 stig til veiðimeistara eftir norskum reglum. Enginn breton náði stigum […]

Winter Wonderland og Ísland Winner sýning HRFÍ 2024

Nú um helgina fór fram síðasta sýning ársins og voru bretonar sýndir á sunnudeginum. Dómari var að þessu sinni Mats Jonsson frá Svíþjóð sem dæmdi þær Nettu og Hraundranga Ísey sem mættar voru í dóm. Úrslit voru eftirfarandi: Hraundranga AT Ísey Lóa var sýnd í vinnuhundaflokki af Guðjóni og varð besti hundur tegundar BOB með […]

Veiðipróf Vorsteh 11.-13.10.24

Um helgina hélt Vorsteh deildin síðasta veiðipróf ársins á sunnlensku heiðunum. 4 bretonar voru mættir í unghundaflokkinn og voru það Hraundranga AT Assa, Ísey, Mói og Ugla. Dómarar voru að þessu sinni Ola Øie frá Noregi og Guðjón Arinbjarnaraon sem dæmdi keppnisflokkinn með Ola. Á föstudeginum fengu bæði Hraundranga AT Mói og Ísey 2.einkunn og […]