Írsk seta prófið fór fram 22. apríl – 24. apríl sl. Tveir bretonar tóku þátt. Fóellu Kolka tók þátt í keppnisflokki 24. apríl og Vinterfjellets BK Héla tók þátt í unghundaflokki 22. og 23. apríl. Vinterfjellets Bk Héla hlaut 1. einkunn unghundaflokki og var valin besti hundur í unghundaflokki 22. apríl og þann 23. apríl […]
Það er óhætt að segja að Fóellu Kolka og Dagfinnur hafi komið séð og sigrað í Bendisprófinu sem fór fram helgina 1. – 3. apríl sl. Kolka hljóp í opnum flokki föstudag og laugardag. Hún gerði sér lítið fyrir og hlaut 1. einkunn báða dagana. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Fóellu Kolka sýnir […]
Í haust voru fluttir inn frá Noregi tveir bretonhvolpar. Bylur (svart/hvítur rakki. Beðið er eftir staðfestingu á ræktunarnafni). Eigandi: Stefán Karl Guðjónsson. Vinterfjellet’s Héla (orange/hvít tík). Eigendur: Dagfinnur Smári Ómarsson og Pétur Alan Guðmundsson. Þessir hvolpar koma úr öflugum veiðilínum og eru kærkomin viðbót við okkar litla genamengi. Það verður spennandi að fylgjast með þeim næstu […]