Fréttaannáll 2018 – Gleðilegt nýtt bretonár!

Þá er gleðiárið 2018 senn á enda og ekki úr vegi að líta aðeins yfir öxl. 2018 var flott ár hjá okkur í Breton og yfir miklu að gleðjast sem og þeim árum sem framundan eru. Fóellu Aska Mætti galvösk til leiks og sýndi góða takta og náði 1x 1.einkun og 2x 2.einkun á veiðiprófum […]

Ný síða ræktanda

Nú er búið að gera síðu fyrir nýjasta ræktanda bretonhunda á Íslandi. Síðan hans Dagfinns Smára og Aðalheiðar er enn í vinnslu. Got Kolku og Klaka er komið inn á síðuna og við munum bæta inn myndum í albúmið á síðu gotsins þar til hvolparnir hafa fengið nöfn og nýja eigiendur. Þá fær hver hvolpur […]

Bretonfréttir

Það er ánægjulegt að segja frá því að Fóellu Kolka er komin að goti. Þessi frábæri veiðihundur hefur heillað marga dómara með góðri frammistöðu bæði í unghundalfokki og opnum flokki. Faðir hvolpanna, Rypleja’s Klaki hefur ekki síður vakið athygli fyrir einstaka vinnu í veiðprófum.  Hann skilur við  unghundaflokkinn með nokkrar einkunnir og síðustu prófahelgi með […]