Vorpróf DESÍ 17-18. apríl 2021

Vorpróf DESÍ fór fram dagana 17-18. apríl og tóku 3 breton unghundar þátt eða þau Ronja, Móa og Tindur. Öll stóðu þau sig mjög vel en fyrri daginn fékk Móa sína fyrstu einkunn á veiðiprófi þegar hún landaði 2.einkunn. Seinni daginn fékk Ronja 2.einkunn og var einnig valin besti unghundur prófsþann daginn. Tindur náði ekki […]

Væntanlegt got hjá Hrímlandsræktun

Gleði fréttir frá Hrímlandsræktun en búið er að para Byl og Almkullens Hrímu. Væntanlegir hvolpar koma í heiminn um miðjan febrúar 2021 en Dagfinnur Smári veitir allar nánari upplýsingar um gotið.