Væntanlegt got – mars 2023

Nú hefur verið staðfest að hvolpar eru væntalegir hjá Hrímlands ræktun. Pöruð voru Pi Blika De La Riviere Ouareau og ISFTCh RW-19 Bylur og eiga hvolparnir að koma í heiminn í mars. Til að fá nánari upplýsingar um gotið hafið samband við Stefán Karl Guðjónsson í síma 843-7721 eða stebbik@gmail.com

Bylur
Blika