Um leið og við segjum frá góðum árangri bretona á veiðiprófum það sem af er árinu 2019 kynnum við væntanlega viðbót við genamengi bretona á Íslandi. Þessir hvolpar koma frá Frakklandi úr ræktun de la Riviere Ouareau og eru eins og ávallt vandlega valdir til að bæta stofninn sem fyrir er. Örstutt yfirlit árangurs 2019: […]
Það var sannarlega góð helgi fyrir bretona á Íslandi í gær, laugardaginn 6. apríl. Í fuglahundaprófi Vorstehdeildar hljóp Almkullens Hríma í fyrstu einkunn í unghundaflokki og var valin besti hundur prófs. Rypleja’s Klaki hljóp í fyrstu einkunn í opnum flokki og var valinn besti hundur prófs. Aðrir Bretonar sem tóku þátt voru Bylur og Fjellemellas […]
Á Akureyri 27. – 28. apríl! Skráningarfrestur er til miðnættist 16. apríl 🙂