Winter Wonderland & Íslands Winner sýning HRFÍ 30.nóv 2025

Um síðustu helgi fór fram síðasta sýning ársins og það var hinn finnski Perttu Ståhlberg sem dæmdi eina bretoninn sem mætti í dóm að þessu sinni.
Hraundranga AT Ísey Lóa var sýnd af Guðjóni í vinnuhundaflokki og fékk Excellent.

Hraundranga AT Ísey – Excellent

Við óskum Ísey og Guðjóni til hamingju með dóminn og hlökkum til að sjá fleiri Bretona mæta á sýningar á næsta ári.
🙂 Áfram Breton 🙂