Veiðpróf Vorstehdeildar – Roburprófið

Næsta veiðipróf verður haldið helgina 27. – 29 mars. Það er Vorstehdeild sem hefur veg og vanda að skipulagningu prófsins. Skráningarfrestur rennur út að miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 18. mars.  Þrír bretonar taka þátt í keppnisflokki sunnudaginn 29. mars. Midvejs Assa, Ismenningens Billi og Fóellu Ari.

Midtvejs Assa

Midtvejs Assa

Ismenningens B-Billi

Ismenningens B-Billi

1158_10200365224113451_1423396495_n (1)

Fóellu Ari

 

Dómarar í þessu prófi koma frá Noregi og heita Anders Simensrud og Audun Kristiansen. Sjá dómarakynningun á vef vorstehdeildar HÉR. Prófstjóri er Gunnar Pétur Róbertsson.