Veiðpróf – haust 2015

Kolka og Dagfinnur við hlið hans á hægri hönd er Ólafur með pointerinn Kjarval sem sigraði í keppnisflokki á fyrsta degi. Dómarar prófsinsk voru frá Noregi og Íslandi.

Í veiðiprófi sem haldið var í Áfangafelli helgina 12. – 14. september hlaut Fóellu Kolka 1. einkunn. Leiðandi og eigandi: Dagfinnur Smári Ómarsson. Kolka hefur þar með unnið sér inn rétt til þátttöku í keppnisflokki. Glæsilegur árangur hjá þessari ungu og efnilegu tík. Hjartanlega til hamingju með árangurinn!

Er þetta jafnframt eina próf haustsins þar sem Bretonar nældu sér í einkunn.

Nánar um úrslit er að finna á heimasíðu Fuglahundadeildar