Veiðipróf Norðurhunda 27.-28.09.25

Veiðipróf Norðurhunda var haldið norður á Vaðlaheiði í góðu veðri dagana 27.-28. september og dómari var að þessu sinni Svafar Ragnarsson. 5 bretonar voru skráðir í prófið og tóku þátt báða dagana í opnum flokki, Hraundranga Assa, Ísey, Mói og Ugla og Tindur De la Riviere Ouareau. Það var virkilega fallegt á heiðinni báða dagana og töluvert var af fugli sem sumir náðu að nýta sér en aðrir ekki.
Úrslit laugardags:
Hraundranga AT Ísey 1. einkunn OF og BHP og getur því núna farið að taka þátt í keppnisflokki
Hraundranga AT Assa 3. einkunn OF
Úrslit sunnudags:
Tindur De la Riviere Ouraeau 2.einkunn OF og BHP


Við óskum Ísey, Össu, Tindi og eigendum þeirra innilega til hamingju með árangurinn sem og öðrum einkunnahöfum prófsins. Norðurhundar fá þakkir fyrir skemmtilegt próf.

🙂 Áfram Breton 🙂

Hraundranga AT Ísey 1.einkunn OF og BHP laugardagur Dómari Svafar Ragnarsson
Hraundranga AT Assa 3.einkunn OF – Dómari Svafar Ragnarsson
Tindur De la Riviere Ouraeau 2.einkunn OF og BHP sunnudagur – Dómari Svafar Ragnarsson