Veiðipróf FHD 2017
Nú líður senn að því að fyrstu veiðipróf vetrarins hefjist. Enn hafa ekki allar deildir sett inn dagskrá veiðiprófa.
Veiðpróf sem haldin verða á vegum móðurdeildar bretonklúbbsins, Fuglahundadeildar, eru komin á heimsíðu deildarinnar: http://www.fuglahundadeild.is/Newsmynd.aspx?ArticleID=1992.
Vorstehdeild er með veiðipróf 6. – 8. október sá www.vorsthe.is
Þegar allar deildir hafa skilað inn dagskrá verður síðan “Veiðpróf” á bretonsíðunni uppfærð. Við minnum á að skrá tímanlega í prófin 🙂