Sækipróf sumar 2016
Í júní fór fram fyrsta sækipróf sumarsins. Niðurstöður má finna undir fréttum á heimasíðu Fuglahundadeildar.
Næsta sækipróf fer fram 6. og 7. ágúst. Skráningarfrestur er til 27. júlí. Upplýsingar um skráningar í sækipróf er að finna á heimsaíðu Fuglahundadeildar.