Ronja náði bronsmerki í hlýðni

Þann 25.apríl tóku Hrímlands KK2 Ronja og Viðar þátt í hlýðniprófi á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ. Ronja reyndi við Bronsmerkjaprófið og náði því með stæl þar sem hún fékk 149.5 stig af 180 mögulegum. Við óskum Ronju og Viðari innilega til hamingju með árangurinn og gaman sjá að Breton gerir það gott í hlýðniprófum sem og öðrum prófum 🙂

Hrímlands KK2 Ronja