Námskeið fyrir fuglahunda haust 2016

Þann 23-25. september  2016 verður haldið námskeið fyrir fuglahunda. Námskeiðið fer fram í Áfangafelli.

Kennari á námskeiðinu er hinn rómaði hundaþjálfari Mattias Westerlund sem á og rekur hundaskóla Vision avdelning-1.

Fullbókað er á námskeiðið og komust færri að en vildu. Hér má hlaða niður pdf skjali og lesa um skipulag kennslunnar: námskeið Hundskolan Vision (1)