Búið að para!

Búið er að para Fóellu Kolku og Rypleja´s Klaka. Báðir hundar uppfylla skilyrði ræktunar og þau ræktunarmarkmið sem Bretonklúbbur hefur að leiðarljósi. Það verður spennandi að sjá árangurinn undan þessum fallegu og góðu veiðihundum. Áhugasamir geta haft samband við Dagfinn Smára.

Nýtt bretonblóð!

Norðan – Garri kom úr einangrun í gær. Hann fékk blíðar móttökur hjá Midvej’s Össu sem verður uppeldismóðir hans. Hjartanlega til hamingju með þennan fallega hund Siggi Benni! Spennandi að fylgjast með þeim Klaka og Garra næstu árin. Í sumar verður svo tekið á móti enn einum nýjum breton á Íslandi, henni  Almkullens Hrímu.  Við […]

Nýtt blóð

Á Íslandi eru menn duglegir að leita uppi efnileg ræktunardýr og flytja inn.  Genamengið er lítið og mikilvægt að vanda til verka. Einn nýr breton kom til landsins sl. haust, Rypleja’s Klaki.   Klaki kemur frá Noregi og verðum við að teljast afar heppin að fá til okkar þetta dýr. Hann er fæddur í mars […]