Bretonfréttir

Dagana 19. – 21. apríl fer fram veiðipróf Írsksetterdeildar. Þrír bretonar taka þátt. Í prófinu. Í unghundaflokki hleypur  Fóellu Snotra sem er úr goti  C undan Midvejs Össu og Byl og nýjasta viðbótin í bretonflóruna okkar hann Rypleja’s Klaki. Í opnum flokki og keppnisflokki hleypur Fóellu Kolka úr goti B undan Össu og Midvejs XO (Látinn). Í keppnisflokki hleypur svo móðirin hún Assa 🙂 Það verður gaman að fylgjast með þessu prófi. Upplýsingar um prófið, þátttakendur og prófsetningu má finna á fb síðu Írsksetterdeildar.