Bretonar á sýningu Hrfí í júní
Það verða þrír bretonar sýndir á hundaræktarsýningu Hundaræktarfélags Íslands sem fram fer þann 8., 9. og 10. júní á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði.
Þetta eru: Fóellu Aska, Fóellu Snotra og Rypleja’s Klaki. Dagskrá liggur ekki fyrir ennþá en við tengjum hana inní fréttina þegar hún verður birt á heimasíðu félagsins. Dómaraáætlun má finna neðst á þessari síðu HÉR.