Væntanleg got
Vegna fyrirhugaðrar pörunar hafið samband Dagfinn Smára og Helga Jóhannesson til að fá upplýsingar.
Þeir sem vilja kynna sér tegundina geta smellt á myndina hér fyrir neðan til að skoða uppruna og sögu. Einnig er fróðlegt að lesa um heilsufar, alþjóðlegan ræktunarstaðal og það sem mestu máli skiptir þegar og ef litill veiðihundur er væntanlegur á heimilið, þjálfun.
Hafið eftirfarandi í huga: Breton er fyrst og fremst veiðihundur með mikið veiðieðli og mikla hreyfiþörf. Jafnframt er hann yndislegur heimilishundur og mjög barngóður. Tegundin hentar þó fyrst og fremst fólki sem er að leita sér að alhliða veiðihundi. Breton þarf sanngjarna en markvissa og góða þjálfun frá unga aldri. Sem stofustáss hentar Breton illa.