Úrslit veiðiprófs Svæðafélags Norðurlands 12. og 13. október
Það röðuðust inn einkunnir á hundana sem tóku þátt í opnum flokki veiðiprófs Svæðafélags Norðurlands 12. og 13. október. Veðrið var með besta móti og stemningin í hópnum sömuleiðis 🙂
Dómari prófsins er Kjartan Lindbøl frá Noregi. Úrslit laugardagsins:
Besti hundur prófs með 1. einkunn var Fóellu Kolka. Leiðandi: Dagfinnur
Aðrir hundar sem hlutu 1. einkunn:
Bylur – breton
Hera – enskur seti
Hundar sem hlutu 2. einkunn:
Klaki – breton
Loki – ungversk vizla
Max – enskur seti
Úrslit sunnudags:
1.einkunn
Hera – enskur seti
2. einkunn
Klaki – breton
Við óskum leiðendum og eigendum hjartanlega til hamingju með einkunnir hundanna. Það er einstaklega ánægjulegt að þetta próf á vegum Svæðafélags Norðurlands sé að festa sig í sessi. Hér fyrir neðan eru myndir frá góðri helgi 🙂