Veiðar með breton og fálka
Hún Guðbjörg Guðmundsdóttir benti okkur á þetta viðtal sl. vor. Í því er rætt við bretonræktanda sem þjálfar sína hunda í veiði með fálkum. Það er mjög gaman að fá ábendingar um viðtöl og greinar sem fjalla um þessa fjölhæfu hundategund.