Veiðar með breton og fálka

Brittanys-Dog-Breeder-Steve-Wright-Falconer-1200x639

Mynd tekin af: https://breedingbusiness.com/breeding-brittany-dogs-for-falconry-steve-wright/

Hún Guðbjörg Guðmundsdóttir benti okkur á þetta viðtal sl. vor. Í því er rætt við bretonræktanda sem þjálfar sína hunda í veiði með fálkum.  Það er mjög gaman að fá ábendingar um viðtöl og greinar sem fjalla um þessa fjölhæfu hundategund.